Fréttir

Zentralblatt MATH


Notendur á háskólanetinu hafa nú aðgang að gagnasafninu  Zentrablatt MATH með 3 millj. tilvísana í greinar um stærðfræði sem birst hafa í 3500 tímaritum og 1100 ritröðum frá og með árinu 1826. 

Krækjukerfi TDnet hefur verið sett upp í gagnasafninu og tengir það við heildartexta greina sem aðgangur er að á háskólanetinu, þ.e. bæði tímarit í landsaðgangi og séráskrift safnsins. 

Varanlegur tengill er undir Rafræn gögn á vef safnsins

➜ Fréttasafn