Fréttir

Prufuaðgangur að rafbókum frá Springer

Við minnum á að notendur á háskólanetinu hafa prufuaðgang til 15. mars að fjölda rafbóka á sviði viðskipta- og hagfræði og  lögfræði, hug- og félagsvísinda hjá Springer forlaginu.

Bækurnar eru gefnar út á árunum 2005-2011. Grænn kassi er fyrir framan titlana sem aðgangur er að.  

Aðgangurinn er á vef safnsins undir fyrirsögninni Rafræn gögn
Springer Rafbækur – lögfræði, hug- og félagsvísindi
Springer rafbækur – viðskipta- og hagfræði

Nýtið  ykkur þetta einstaka tilboð.

➜ Fréttasafn