Fréttir

InfoNet E-prints

Í InfoNet E-prints er hægt að leita samtímis í opnum gögnum nokkurra virtra rannsóknastofnana og háskóla á sviðum tækni og raunvísinda og fá heildartexta fjölda vísindagreina, doktorsritgerða o .fl.Við höfum sett tengil við InfoNet E-prints í stafrófsraðaðan lista safnsins yfir gagnasöfn og einnig í lista yfir gagnasöfn eftir efni: s.s. í eðlisfræði, jarðvísindum, líffræði og stærðfræði.

➜ Fréttasafn