Fréttir

Hugvísindamars – danska, franska og þýska

Í tilefni af því að mars er mánuður hugvísinda hjá Háskóla Íslands benti safnið notendum fyrir skömmu á nokkur helstu gagnasöfn í hugvísindum sem aðgengileg eru undir rafræn gögn á vef safnsins.

Þýskir kvikmyndadagar og alþjóðlegur dagur franskrar tungu er haldinn hátíðlegur um þessar mundir og sumir segja að danska sé málið.  Því er ekki úr vegi að benda á áhugavert  rafrænt efni sem vefur safnsins tengir í og  er öllum opið á Netinu.

Danskt efni

Þýskt efni

Franskt efni

 

➜ Fréttasafn