Fréttir

Prufuaðgangur að rafbókum frá Palgrave

Notendur á háskólanetinu hafa prufuaðgang, sem stendur til 29. apríl, að 565 rafbókum frá Palgrave Connect.   Bækurnar í eftirfarandi efnisflokkum:     

beinn tengill til að sjá alla titlana sem aðgangur er að:

 www.palgraveconnect.com/pc/browse/jumpStartResults   

 

➜ Fréttasafn