Fréttir

Bókasafnsdagurinn 14. apríl

 Dagskrá í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af Bókasafnsdeginum  

Bókasafn – heilsulind hugans

Kl. 10:30  Landsbókasafn Íslands 150 ára. 1968. [myndband].
Saga Landsbókasafns Íslands er rakin og skyggnst um á safninu. 30 mín.

Kl. 11:15  Þjóðarbókhlaða. 1990. [myndband].
Rakin er lauslega saga bókasafna á Íslandi, sagt frá byggingu og stofnun Landsbókasafns Íslands og Háskólabókasafns. 30 mín.

Kl. 12:00  K 44: spennandi stuttmynd. 2001. [myndband].
Nemendur í Kvikmyndaskóla krakkanna gerðu myndina sem er að nokkru leyti tekin í Þjóðarbókhlöðu. 12 mín.

Kl. 12:30  Dragdrottningar á Íslandi – Páll Óskar og fleiri. 1997. [myndband].
Skemmtileg og fróðleg heimildamynd sem sýnd var í sjónvarpinu 1996. 25 mín. 

Kl. 13:15  Kynning á timarit.is; handrit.is og bækur.is  (Örn Hrafnkelsson).

Kl. 13:45  Skoðunarferð „á bak við“ – ferð bókarinnar frá ritakaupatillögu til hillu.

Kl. 14:40   Skáld hússins – upplestur Bókhlöðuskálda
Áslaug Agnarsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Óskar Árni Óskarsson.

Endurtekið:

Kl. 15:30
  K 44: spennandi stuttmynd. 2001. [myndband].
Nemendur í Kvikmyndaskóla krakkanna gerðu myndina sem er að nokkru leyti tekin í Þjóðarbókhlöðu. 12 mín.

Kl. 16:00 Dragdrottningar á Íslandi. 1995. [myndband].
Skemmtileg og fróðleg heimildamynd sem sýnd var í sjónvarpinu 1995. 25 mín.

Annað:

Ljóðalestur hér og þar í safninu!
Takið þátt í getraun Þjóðarbókhlöðu!

➜ Fréttasafn