Fréttir

Verkfræði- og náttúruvísindi eru í öndvegi

í apríl á 100 ára afmælisári Háskóla Íslands.  Af því tilefni minnum við á  fjölda rafrænna gagnasafna á þessum sviðum sem eru aðgengileg ýmist á landsvísu eða á háskólanetinu. Sum þeirra  eru fyrst og fremst með tilvísunum í fræðigreinar en TDnet eða SFX tengja notendur við heildartexta sem hýstir eru annars staðar, ef safnið hefur aðgang að þeim.

Gagnasöfn Cambridge Scientific Abstracts – CSA  eru opin á landsvísu.  Þar á meðal eru :

 Nokkur þverfagleg gagnasöfn og tímaritasöfn eru opin á landsvísu

og  einnig stærsta gagnasafnið í verkfræði Compendex  og JCR – Journal Citation Report sem veitir upplýsingar um áhrifastuðul tímarita

Á háskólanetinu er auk þess aðgangur að

Aðgangur að öllum þessum  gagnasöfnum er á lista yfir Rafræn gögn á vef safnsins.

➜ Fréttasafn