Fréttir

Prufuaðgangur að rafbókum hjá EBSCO

verður opinn til júníloka.  Um er að ræða 274 rafbækur frá ýmsum útgefendum. Aðgangur að þeim er á vef EBSCOhost.  Þar þarf að smella á hlekkinn „New Features“ (í efra hægra horni) og velja  „Preview the new look and convenience of eBooks on EBSCOhost now"   

Nánari upplýsingar um rafbækur hjá EBSCOhost eru á vef  NetLibrary.

➜ Fréttasafn