Fréttir

ComAbstracts og krækjukerfi TDnet

Gagnasafnið ComAbstracts sem notendur á háskólanetinu hafa aðgang að vísar i efni sem birst hefur íum 140 tímaritum í fjölmiðlafræði. Nú hefur krækjukerfi Tdnet (sem heldur utanum tímaritaskrá safnsins)verið sett upp í þessu gagnasafni.

Það merkir að táknið „- Check your library for fulltext access" sem er að finna í hverri færslu gagnasafnsins (fullri færslur) leitar í Tímaritaskrá A-Ö að rafrænum heildartexta og tengir við þær greinar eða tímarit sem safnið hefur aðgang að.

Tengill við ComAbstracts er á vef safnsins, bæði í stafrófsröðuðum lista yfir gagnasfön og með gagnasöfnum i fjölmiðlafræði.

 

➜ Fréttasafn