Fréttir

Prufuaðgangur að IGI Global

Í septembermánuði verður opinn aðgangur á háskólanetinu að rafrænum gögnum  IGI Global – International Publisher of Science, Technology, Medicine (STM ) – Books & Journals.

Annars vegar er hægt að kynna sér hvaða gögn eru  í boði hjá IGI Global, hins vegar að leita og skoða heildartexta hinna ýmsu gagna.

➜ Fréttasafn