Fréttir

Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Í tilefni af Evrópska tungmáladeginum 26. september viljum við vekja athygli á helstu rafrænu gagnasöfnum og skrám á vef safnsins sem nýtast við heimildaleit um  bókmenntir og málvísindi og kennslu í þessum greinum. Einnig skal bent á nokkur stafræn  gagnasöfn með heildartextum.    

Þverfagleg gagnasöfn

EbscoHost

m.a. með gagnasöfnin
Academic Search Premier
ERIC
MasterFile Premier
TRC–Teacher Reference Centre

 ProQuest og CSA

m.a. með gagnasöfnin
MLA - Modern Languages Association
Linguistics and Language Behavior Abstracts

Web of Science

Nokkur stafræn gagnasöfn með heildartextum

Gallica
Stafrænt bókasafn Frakka – Bibliothèque Nationale de France

European Library
skrár þjóðbókasafna í Evrópu

Europeana
stafræna evrópska bókasafnið

Internet Archive
Fjölþjóðlegir stafrænir textar

Lengri lista má finna undir Rafræn gögn – Rafbókasafnið –  Erlendir heildartextar  hér á vefnum.

➜ Fréttasafn