Fréttir

Heimsóknir í safnið

Robert D. Putnam, öndvegisfyrirlesari Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og prófessor við Harvard háskóla í Bandaríkjunum, heimsótti safnið á mánudagsmorgun ásamt eiginkonu sinni og fékk kynningu á handritasafni og á nokkrum handritum. Að gjöf fékk hann galdrakverið sem safnið gaf út fyrir nokkrum árum.

➜ Fréttasafn