Fréttir

Þekking til framtíðar

málþingi námsbrautar í bókasafns- og upplýsingafræði verður haldið í fyrirlestrasal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 14. október frá kl. 10-17

  Þekking til framtíðar – nýbreytni og þróun í rannsóknum
í bókasafns- og upplýsingafræði


Megintilgangurinn með málþinginu er að skapa fagaðilum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsóknum í greininni. Jafnframt er það liður í hátíðarhöldum í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að kennsla hófst við Háskóla Íslands og 55 ár frá því að kennsla hófst í bókasafns- og upplýsingafræði.  Á málþinginu verður fjallað um nýjungar og þróun í rannsóknum á sviði bókasafns- og upplýsingafræði og munu fræðimenn, framhaldsnemar og nýútskrifaðir meistaranemar kynna rannsóknir sínar.

Dagskrá:

10.00-10.05: Ágústa Pálsdóttir. Setning málþings. 

10.05-10.20: Halla Svavarsdóttir.  Er vilji allt sem þarf? Skólasafnið og samstarf bókasafns- og upplýsingafræðinga, fagaðila í tölvum og kennara.

10.20-10.35: Stefanía Júlíusdóttir. Hér í sveitinni eru mörg þúsund bækur... 

10.35-10.50: Erlendur Antonsson. ,,Gúglið“ og þér munuð finna? : rafræn upplýsinganotkun háskólanema.

10.50-11.05: Daldís Ýr Guðmundsdóttir. Vandaðir stjórnsýsluhættir.  

11.05-11.20: Kristín Thorarensen. er dagur upplýsingalæsis? Viðhorf skólastjóra og bókasafns- og upplýsingafræðinga til hlutverks og stöðu skólasafna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.

11.20-11.35: Svanhildur Bogadóttir. Að varðveita þjóðarsöguna … eða hvað?Um varðveislu skjala um líf og störf einstaklinga.

11.35-11.50: Siggerður Ólöf Sigurðardóttir. Skólasöfn grunnskólanna og upplýsingalæsi; Mikilvæg til að bjóða upp á fjölbreytt nám sem er í takti við þarfir nútíma samfélags.

11.50-12.05: Sigríður Andrea Ásgeirsdóttir. Að komast í fyrsta sætið” - Rannsókn á ástæðum innleiðingar öryggisstjórnunarstaðalsins ISO 7001 í íslenskum fyrirtækjum.

 

12.05 – 12.45 Matarhlé.

 

12.45-13.00: Ágústa Pálsdóttir. ,,Þekkingin er einskis virði ef henni er ekki miðlað“.

13.00-13.15: Harpa Björt Eggertsdóttir.  Hver er staðan? Skjalastjórn og þekkingarstjórnun hjá íslenskum háskólum.

13.15-13.30: Helgi Sigurbjörnsson. Ólöglegt niðurhal og höfundaréttur: viðhorf notenda skjalaskiptasíðna til höfundaréttarlaga.

13.30-13.45: Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Gegnsæi eða leyndarhyggja: Orðræðan í fjölmiðlunum.

13.45-14.00: Heiða Rúnarsdóttir.  Þorir þú á bókasafnið? Lestrarvenjur 10-15 ára nemenda og leiðir til að efla lestur.

14.00-14.15: Ragna Haraldsdóttir. Þekkingarauður starfsmanna – verkfæri skipulagsheilda.

14.15-14.30: Sigríður Einarsdóttir. Upplýsingar hafa margar hliðar. Upplýsingahegðun foreldra einhverfra barna.

14.30-14.45: Arnhildur Arnaldsdóttir. Gæði í brennidepli. Innleiðing á gæðastjórnunarkerfi hjá Staðlaráði Íslands.

14.45-15.00: Anna María Sverrisdóttir. Heimildaleitir í rafrænum gagnasöfnum: eigindleg rannsókn meðal meistaranema við Félagsvísindasviði Háskóla Íslands.

15.00-15.15 Kaffihlé.  

15.15-15.30: Elín Dögg Guðjónsdóttir.  Skjalastjórnun hjá heilsugæslustöð og öldrunarheimili.

15.30-15.45: Vega Rós Guðmundsdóttir. Upplýsingahegðun nemenda við Listaháskóla Íslands.

15.45-16.00: Sigurlaug Rósa Guðjónsdóttir.  Í upphafi skal endinn skoða. Rafræn skjalastjórn og langtímavarðveisla gagna hjá opinberum stofnunum og fyrirtækjum.

16.00-16.15: Sólveig Lind Ásgeirsdóttir. Skrá yfir ítalskt efni á ítölsku.  

16.15-16.30: Margrét Eva Árnadóttir. Samspil skjalastjórnunar og gæðastjórnunar.

16.30-16.45: Steinunn Aradóttir.  Upplýsingahegðun þjónustufulltrúa hjá sveitarfélögum.

16.45-17.00: Kristjana Knudsen. Upplýsingahegðun aðstendenda alzheimerssjúklinga.

 

 

 

 

➜ Fréttasafn