Fréttir

Jónasarvefurinn

Ritaskrár á vef Jónasar Hallgrímssonar hafa verið uppfærðar.  Helstu viðbætur eru:  

Rit með skáldverkum Jónasar

Jónas Hallgrímsson. (2010).
Fegurstu ljóð Jónasar Hallgrímssonar (ritstjóri: Kolbrún Bergþórsdóttir) (endurskoðuð útg.).
Reykjavík: Bókafélagið.

Rit um skáldverk Jónasar

Jónína Guðmundsdóttir. (2010).
Að leita sér staðar á ljóðvegum: um staðarljóð Jónasar Hallgrímssonar, Snorra Hjartarsonar og Hannesar Péturssonar.
Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands.
Heildartexti PDF

Hilmar Jónsson. (2009).
Islandu literatûra: eskizai.
Krantai, 130(1), bls. 28-33.

Sara Eik Sigurgeirsdóttir. (2010).
Romanttinen luonnonkuvaus ja satumainen loppu: 1800-luvun lastenkirjallisuus esimerkkeinä Jónas Hallgrímsson ja Zacharias Topelius.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.
Heildartexti PDF

Silja Aðalsteinsdóttir. (2008).
Á líðandi stund.
Tímarit Máls og menningar, 69(1), bls. 96-104.

Sveinbjörn Rafnsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og fræði fornra minja.
Skírnir, 183(vor), bls. 158-174

Sveinn Yngvi Egilsson. (2010).
Klauflax.
Í Guðvarður Már Gunnlaugsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstjórar), Margarítur: hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010 (bls. 87-90). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2010).
Ways of addressing nature in a northern context: romantic poet and natural scientist Jónas Hallgrímsson.Í Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund (ritstjórar), Conversations with landscape (bls. 157-171). Farnham: Ashgate.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
Grasaferð og ljóðagerð í Gunnlaðar sögu.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 237-249). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
"Kveðið eftir þjóðkunnu spænsku kvæði": Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 113-128). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Svein Yngvi Egilsson. (2011).Tvær athugasemdir um Jónas Hallgrímsson.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 129-138). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Rit um ævi Jónasar

Hreinn Halldórsson. (2008)
Jónas Hallgrímsson: 200 ára minning 16. Nóvember 2007.
Glettingur, 18(3), bls. 4

Sveinn Yngvi Egilsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.
Í Robert Cook, Terry Gunnell, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstjórar), Wawnarstræti (alla leið til Íslands): lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009 (bls. 82-87). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 105-112). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sveinn P. Jakobsson. (2009).
Steinasöfn Jónasar Hallgrímssonar.
Náttúrufræðingurinn, 78(3-4), bls. 88-106

Trausti Jónsson og Hilmar Gunnþór Garðarsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr 1840 = The Icelandic climate project of Jónas Hallgrímsson and the Icelandic Society of Letters in the 1840s.
Reykjavík : Veðurstofa Íslands.
Heildartexti PDF

Tryggvi Gíslason. (2009).
Myndin af Jónasi.
Tímarit Máls og menningar, 70(3), bls. 72-83.

➜ Fréttasafn