Fréttir

Nýja samþætta leitargáttin

var opnuð í dag og hlaut nafnið Leitir.is.  Þar er hægt að leita samtímis í gögnum sem  eru í Gegni, Skemmunni, Hirslunni, bækur.is, tímarit.is, Ljósmyndasafni Reykjavíkur o.fl.  Áfram verður hægt að leita í "gamla" Gegni.

Skoðið kynninguna!

➜ Fréttasafn