Fréttir

Dagur íslenskrar tungu 2011

er haldinn hátíðlegur 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Vefur safnsins um Jónas Hallgrímsson, var opnaður árið 2007 til að heiðra minningu hans á 200 ára afmælisárinu, kynna verk hans og gera þau aðgengileg, svo og að vekja athygli á vísindamanninum Jónasi Hallgrímssyni.

Á vefnum má finna dagskrá tengda Degi íslenskrar tungu ásamt upplýsingum um nýleg rit  sem bæst hafa við um ævi og verk Jónasar.

➜ Fréttasafn