Fréttir

Upplestur í Þjóðarbókhlöðu

Starfsmannafélag Þjóðarbókhlöðu stendur fyrir upplestri höfunda úr nýútkomnum bókum fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 20-22 í fyrirlestrarsal við hlið kaffistofunnar. Upplesturinn er öllum opinn.

Þeir höfundar sem munu heiðra okkur með nærveru sinni eru:

  • Ármann Jakobsson - Glæsir
  • Bjarni Bjarnason - Mannorð
  • Haukur Ingvarsson - Nóvember 1976
  • Oddný Eir Ævarsdóttir - Jarðnæði
  • Útgefendur Angantýs
  • Yrsa Sigurðardóttir - Brakið

➜ Fréttasafn