Fréttir

Kynning á EbscoHost í dag kl.14:30

í dag, föstudaginn 17. febrúar kl. 14:30, verður stutt kynning á gagnasöfnum  og leitartækni í 'EbscoHost 'í fyrirlestrasal safnsins.  EbscoHost veitir aðgang að Academic Search, MasterFile, Business Source, Eric, GreenFile og Lista sem opin eru á landsvísu, ásamt prufuaðgangi að Communication & Mass Media Complete sem opinn er á háskólanetinu.  Verið velkomin

➜ Fréttasafn