Fréttir

Nýir titlar á Tímarit.is

Nýir titlar bætast jafnt og þétt inn á Tímarit.is

Myndaðir hafa verið margir smáir forvitnilegir titlar og jafnframt lokið við myndun á blöðum og tímaritum sem komu út yfir langt tímabil.

Um þessar mundir er verið að mynda landsmálablöð þar sem útgáfa hófst fyrir 1950 og þar sem útgáfa stendur enn yfir og verður sendur út listi yfir þá titla þegar þeir verða aðgengilegir.

Listinn hér fyrir neðan nær yfir titla sem hafa bæst við á tímabilinu frá byrjun nóvember 2011 og til loka janúar 2012.

Titill Útgáfutímabil Krækja
1. maí - Akureyri 1929-1930 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=745
1. maí - Hafnarfirði 1950 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=393
17. júní 1937 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=707
17. júní 1922-1926 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=706
19. júní 1951- http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=671
Aldan 1926 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=746
Almanak alþýðu 1930-1932 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=705
Alþingistíðindi Kaplaskjóls 1926 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=686
Alþýðumaðurinn 1931-1998 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=597
Alþýðu-magasín 1933 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=685
Alþýðuvinurinn 1924 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=742
Arkir 1922 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=741
Auglýsingablaðið 1924 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=687
Austurstræti 1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=681
Áhugi 1924 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=566
Ákæran 1933-1934 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=756
Árblik 1930 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=680
Árbók héraðssamb. Skarphéðins 1926-1931 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=682
Árbók knattspyrnumanna 1939-1940 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=683
Árbók. Verslunarmannafélgið Merkúr 1931-1932 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=684
Árdegisblað listamanna 1925 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=733
Ármann 1937-1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=692
Árroði 1939-1948 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=758
Árroði : tímaritsblað 1933-1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=757
Ársrit Vélstjórafélags Íslands 1926-1935 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=738
Berklavarnablaðið 1939-1940 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=753
Birtir að degi: Blað Nemendafélags Iðnskólans í Reykjavík 1938-1939 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=751
Birtir að degi: Félag andmarxista í Iðnskólanum 1934 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=750
Boðberi 1921 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=689
Boðberinn 1938-1941 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=697
Boðberinn 1932-1948 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=695
Borgarinn 1921 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=749
Borgin 1928 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=694
Borgin 1932-1933 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=691
Bókablaðið 1932 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=688
Bókvinur 1923-1924 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=693
Brandari 1933 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=690
Brautin 1936-1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=628
Brautin 1928-1930 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=629
Búfræðingurinn 1934-1954 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=696
Búnaðarrit 1887-1995 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=595
Dundur 1934 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=702
Einir 1925-1926 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=704
Elding 1934 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=762
Eldsvarnarblaðið 1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=701
Embla 1945-1949 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=759
Endajaxl 1924-25 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=764
Eskfirðingur 1934 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=761
Fanney 1905-1909 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=463
Ferðablað Odds Sigurgeirssonar 1924 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=766
Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur 1926-31 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=760
Folium farmaceuticum 1936-1937 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=700
Fréttablað Vöruhússins 1914-1915 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=703
Fréttir og auglýsingar 1926-1927 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=644
Frjálst land 1941 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=709
Frón 1937-1938 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=711
Frón 1918-1919 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=451
Fulltrúinn 1935-1936 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=708
Gegn fasisma 1933 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=710
Gestur 1932 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=449
Harðjaxl réttlætis og laga 1924-1927 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=763
Iðunn : nýr flokkur 1915-1937 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=442
Ísfirðingur kosningablað C-listans 1942 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=744
Ísland 1943-1944 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=748
Ísland : blað frjálslyndra mann 1927-1930 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=748
Íslendingur 1915- http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=675
Jazz 1947 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=724
Jazzblaðið 1948-1952 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=722
Mjölnir 1947-1949 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=719
Musica 1948-1950 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=725
Nýi tíminn 1932-1937 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=699
Nýir tímar 1939-1940 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=712
Nýja konan 1932-1935 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=716
Oddur 1927 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=765
Órabelgur 1918 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=645
Pöntunarfélagsblaðið 1935-1936 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=743
Sindri 1920-1926 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=729
Straumar 1927-1930 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=679
Tímarit Tónlistarfélagsins 1938- http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=723
Tuttugasta öldin 1925 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=752
Tuttugasti maí (skátafélagið Smári) 1933 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=666
Útvarpsblaðið 1951-1952 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=726
Útvarpstíðindi 1953 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=728
Útvarpstíðindi 1938-1949 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=715
Útvarpstíðindi - nýr flokkur 1952 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=727

➜ Fréttasafn