Fréttir

Sigur í Lífshlaupinu!

Starfsfólk Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns hafði sigur í sínum flokki í Lífshlaupi ÍSÍ sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. Þetta er í fimmta skipti sem starfsfólk safnsins landar verðlaunum í Lífshlaupinu, bæði í meðalfjölda daga og mínútufjölda.

Verðlaunaafhending

Hér fyrir neðan má sjá kökurit yfir hreyfingu starfsfólks (af vef ÍSÍ).

Kökurit sem sýnir hreyfingu starfsfólks í Lífshlaupinu

Frekari upplýsingar má finna á vef Lífshlaupsins.

➜ Fréttasafn