Fréttir

Kynningar á EndNote og Web of Science

Fimmtudaginn 1. mars verða tvær stuttar kynningar í fyrirlestrarsal sfnsins á 2. hæð. Að þessu sinni verður byrjað á því að kynna heimildaskráningarforritið EndNote og í beinu framhaldi af þeirri kynningu verður farið í gagnasafnið Web of Science sem vísar í greinar sem birst hafa í u.þ.b. 10.000 virtum fræðiritum á flestum þekkingarsviðum.

EndNote kl. 14:00-14:45
Web of Science kl. 15:00-15:20

➜ Fréttasafn