Fréttir

Könnun fyrir rannsakendur

Samtök evrópskra rannsóknarbókasafna, LIBER, standa að könnun á aðgangi rannsakenda að rannsóknarúrræðum. Könnunin kemur í kjölfar skýrslunnar „Riding the Wave: How Europe can gain from the rising tide of scientific data“ um aðgang að rannsóknargögnum.

Hægt er að taka þátt og svara könnuninni með því að smella hér.

➜ Fréttasafn