Fréttir

Prufuaðgangur hjá Palgrave

frá 16. til 31. mars verður opinn aðgangur á háskólanetinu að 60 tímaritum í hug- og félagsvísindum og völdum bókum og bókarköflum hjá Palgrave. 

Sjálfgefið er að leita í öllum gögnum Palgrave en neðst í leitarglugganum ´advanced search´er hægt að takmarka leit við efni sem prufuaðgangur er að og einnig að leita annaðhvort að tímaritsgreinum eða bókum.  

Kynnið ykkur einning tímarit hjá Nature Publishing sem eru í opnum aðgangi.

➜ Fréttasafn