Fréttir

Málþing um opinn aðgang 29. mars

Málþing um opinn aðgang að vísindalegu efni, opin rannsóknargögn og réttindi almennings í stafrænum heimi í verður haldið í Bíó Paradís 29. mars nk.  

Að málþinginu standa áhugahópur um opinn aðgang og Félag um stafrænt frelsi á Íslandi (FSFÍ).

Dagskrá málþingsins og skráningarsíða eru á vefsíðu málþingsins hér: http://rdfc.is/

 

➜ Fréttasafn