Fréttir

Opinn fyrirlestur í dag kl. 12-13:30

Innan eða utan Evrópusambandsins? er yfirskrift opins fyrirlestrar á vegum Alþjóðamálastofnunar og norska sendiráðsins sem haldinn er í dag, þriðjudaginn 27. mars, klukkan 12 til 13.30 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar.

Síðastliðin tuttugu ár hafa Ísland og Noregur hagað þátttöku sinni í Evrópusamrunanum á sama hátt, með aðild að EES-samningnum og Schengen-samstarfinu, og með annars konar samningum við Evrópusambandið.

➜ Fréttasafn