Fréttir

Ársfundur Landsaðgangs var haldinn 23. mars

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum var haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, föstudaginn 23. mars kl. 15.00.

Dagskrá

1. Nýjar þjónustur í leitir.is
2. Fundargerð 5. ársfundar
3. Starf stjórnarnefndar
4. Ársskýrsla 2011
5. Ársreikningur 2011
6. Greiðsluskipting 2012
7. Önnur mál

Upplýsingar um notkun er að finna hér en einnig á síðunni Um landsaðgang, sjá Notkunartölur.

Upptaka af fundinum er að finna hér.
Ath. til að geta opnað upptökuna þarf viðbótin Microsoft Silverlight að vera uppsett í því tæki sem notað er. Hægt er að sækja viðbótina hér.

 

➜ Fréttasafn