Kjörgripur mánaðarins

Kjörgripur

Sumargjöf handa börnum

Guðmundur Jónsson. Sumar-Giøf handa Børnum. Leirárgörðum 1795.

Lestrarbók fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Þýdd úr dönsku af séra Guðmundi Jónssyni (1763-1836) og gefin út 1795. Bókin er í formi samtals á milli föður og barnanna hans, þar sem hann sannfærir þau um að leggja niður sína slæmu siði og hjátrú. Í bókinni eru líka dæmisögur sem áttu að kenna börnunum góða siði.

Smellið á myndina til að skoða bókina á bækur.is.

➜ Eldri kjörgripir