Sýningar

Fjórar sýningar í Þjóðarbókhlöðu

Á Degi bókarinnar, mánudaginn 23. apríl s.l. voru  fjórar sýningar opnaðar í safninu.

Á þessum þremur sýningum má meðal annars sjá ýmsa skemmtilega muni, ljósmyndir, bréf, póstkort, handrit  og fleira sem tengist  ævistarfi  þremenninganna, en þeir áttu það sameiginlegt  að vera bókelskir og  menn orða, einnig áttu þeir í samskiptum sín í millum um skeið. - Sýningarnar eru unnar í samstarfi við Gljúfrastein og Breiðdalssetur.

  • Fjórða sýningin  Forsetaframboð 1952-2004  – frá Ásgeiri Ásgeirssyni til Ólafs Ragnars Grímssonar er sýning á plakötum, bréfum, bæklingum og öðrum sendingum forsetaframbjóðenda til kjósenda sem varðveitt eru í Íslandssafni Landsbókasafns.

Myndir frá opnun sýninganna í Þjóðarbókhlöðu:

➜ Eldri sýningar