Fréttir

Sumarafgreiðslutími hefst á sunnudag

Sumarafgreiðslutími hefst í safninu á sunnudag. Á laugardaginn verður opið frá kl. 10-17, á sunnudag verður lokað og frá og með 14. maí verður afgreiðslutíminn eins og hér segir:

Mánud.-föstud. 9-17, laugard. 10-14.

Lokað verður á laugardögum frá  og með 16. júní til og með 4. ágúst.

Nánar um afgreiðslutíma safnsins.

➜ Fréttasafn