Fréttir

Laust starf: sviðsstjóri aðfanga og skráningar

Landsbókasafn hefur auglýst laust til umsóknar starf sviðsstjóra aðfanga og skráningar. Hlutverk aðfanga- og skráningarsviðs er að þaulsafna skilaskyldu efni á Íslandi og annast aðföng fyrir flest fræðasvið Háskóla Íslands, skrá efnið og flokka og búa í hendur notendum.

Umsóknarfrestur er til og með 23.06.2012.

Sjá nánar á Starfatorgi hér.

 

➜ Fréttasafn