Fréttir

Bókagjöf frá sendiherra Mexíkó

Sendiherra Mexíkó á Norðurlöndunum, Martha Bárcena Coqui, kom færandi hendi í safnið 19. júní sl. og færði safninu og Háskóla Íslands viðbót við gjöf frá því í fyrra.Bækurnar tengjast sögu Mexíkó og bókmenntum. .

Viðstaddar afhendinguna voru Kristín Guðrún Jónsdóttir og Hólmfríður Garðarsdóttir kennarar í spænsku við HÍ og Auður Hauksdóttir frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður, Ívar Jónsson og Bryndís Ísaksdóttir frá Landsbókasafni

 

➜ Fréttasafn