Fréttir

Spjaldtölvuviðmót fyrir Bækur.is

Nú hefur verið sett upp nýtt viðmót á Bækur.is fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Hægt er að nálgast nýja viðmótið á slóðinni http://m.baekur.is. Þetta nýja viðmót gerir notendum auðveldara fyrir að fletta í gegnum safnið með litlum snertiskjám.

➜ Fréttasafn