Fréttir

Gagnasafnið Compendex

Gagnasafnið 'Compendex' hjá Engineering Village hefur fengið nýtt og betra viðmót. Þetta er eitt helsta gagnasafnið í verkfræði og skyldum greinum.  Gagnasafnið er opið á landsvísu og tengir við heildartextar þegar aðgangur er að þeim, ýmist á landsvísu eða á háskólanetinu. Aðgangur er undir Rafræn gögn á vef safnsins.

Hér má skoða helstu nýjungar

➜ Fréttasafn