Fréttir

EUscreen

EUscreen er nýtt gagnasafn sem veitir aðgang að evrópsku sjónvarpsefni frá ýmsum tímum. Hægt er að skoða yfir 30.000 myndbrot frá tón- og myndsöfnum 20 landa. Verkefnið er í samstarfi við Europeana-verkefnið sem líka birtir þetta efni á sinni gátt.

➜ Fréttasafn