Fréttir

Vetrartími hefst á mánudag

Vetrartími hefst í safninu á mánudag (3. sept.). Laugardaginn 1. september verður opið frá kl. 10-14 og lokað á sunnudag.

Jólaafgreiðslutími (eins og sumarafgreiðslutími) hefst þriðjudaginn 18. desember. Lengdur afgreiðslutími vegna prófa á haustmisseri verður eftirfarandi helgar:

23.-25. nóvember, 30. nóvember til 2. desember, 7.-9. desember.

➜ Fréttasafn