Fréttir

Motif-Index of folk-literature

Safnið hefur keypt rafrænan aðgang að Motif-Index of folk-literature sem opinn er á tölvum á háskólanetinu. Skrá þessi er notuð m.a. til að greina minni í þjóðsögum, goðsögnum, dæmisögum og ævintýrum heimsbókmenntanna, m.a. í íslenskum fornbókmenntum. Prentuð útgáfa er á handbókarými safnsins á 2. hæð. 

➜ Fréttasafn