Fréttir

Europeana lýsigögn með CC0-leyfi

Menningargáttin Europeana hefur nú gefið út 20 milljón gagnafærslur (lýsigögn) um efni sem þeir vísa til með Creative Commons CC0-leyfi. Þetta þýðir að öllum er frjálst að hagnýta lýsigögnin sem vísa á stafrænan menningararf í evrópskum söfnum, þar á meðal Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.

Hægt er að skoða fréttatilkynningu Europeana hér. Frétt um málið á vef Creative Commons er að finna hér.

➜ Fréttasafn