Fréttir

Nordill 2012

Norræn ráðstefna um millisafnalán verður haldin á Hótel Nordica dagana 3.-5. október. Síðastliðin 20 ár hafa norrænir bókaverðir fundað annað hvert ár um samnýtingu og uppbyggingu safnkosts.  Yfirskrift ráðstefnunnar er Resource Sharing, Reference and Collection Management. Móttaka verður fyrir þátttakendur hér í safninu miðvikudaginn 3. október kl. 18-19.  

➜ Fréttasafn