Fréttir

Prufuaðgangur að rafbókum UPO

Í október er prufuaðgangur að University Publishing Online sem veitir aðgang að rafrænum bókum frá Cambridge útgáfunni og fleiri þekktum fræðiritaútgáfum. Bækurnar eru á sviðum hug- og félagsvísinda ásamt raunvísinda, tækni og heilbrigðisvísinda.

Aðgangurinn er á háskólasvæðinu og tengillinn er http://ebooks.cambridge.org/aaa/home.jsf

Notið þetta einstæða tækifæri

➜ Fréttasafn