Fréttir

Heimsókn fyrrum forstöðumanna ríkisstofnana

Miðvikudaginn 7. nóvember heimsótti safnið hópur fyrrverandi forstöðumanna ríkisstofnana og kynnti sér starfsemina. Hópurinn heimsótti Tón- og myndsafn, Íslandssafn, Handritasafn og kynnti sér stafræna endurgerð í Myndastofu.

➜ Fréttasafn