Fréttir

Nýtt vefviðmót Springer Link

Vefur útgáfufyrirtækisins Springer hefur fengið nýtt viðmót en þar eru tæplega 1400 rafræn tímarit opin  á landsvísu.

Eigið svæði notenda „MySpringerLink“ í eldra viðmóti  flyst EKKI sjálfkrafa í nýja viðmótið og er þeim sem eiga reikning  bent á að gera sínar ráðstafanir með gögn sem þar eru.

Hægt er að stofna reikning á nýja viðmótinu undir „Sign up / Log in“ (gögn úr MySpringer Link flytjast EKKI á milli).

Slóðin á nýja viðmótið er;  http://link.springer.com/

➜ Fréttasafn