Kjörgripur mánaðarins

Kjörgripur

Einfalt Matreiðslu Vasa Qver fyrir heldri manna húsfr.

Matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur, sem gefið var út af Magnúsi Stephensen árið 1800, er fyrsta íslenska matreiðslubókin. Marta María Stephensen, mágkona Magnúsar, var skrifuð sem höfundur þessa rits en líklegt er þó talið að Magnús sjálfur hafi séð um þetta verk og þá þýtt uppskriftirnar úr dönsku.

Smellið á myndina til að skoða bókina á bækur.is:

➜ Eldri kjörgripir