Fréttir

Nýr kynningarbæklingur

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hefur gefið út nýjan kynningarbækling um safnið. Bæklingurinn er hannaður af Sigríði Bragadóttur og Ingvari Víkingssyni en ritstjóri er Sonja B. Jónsdóttir.

Bæklinginn má skoða hér (pdf - 2,8Mb).

➜ Fréttasafn