Fréttir

Nafna- og efnislyklar handritaskránna leitarbærir

Á vef safnsins er stafræn endurgerð af prentuðum skrám handritadeildar sem komu út á árunum 1918-1996 ásamt nafnaskrám og efnislyklum. Nú hefur skránum verið steypt saman í ritvinnsluskjöl þannig að hægt er að leita í þeim öllum í einu og auðveldar þetta því aðgengi að handritasafninu til muna. Einnig hafa verið teknar saman stuttar leiðbeiningar um notkun skránna.

➜ Fréttasafn