Fréttir

Námskeið safnsins 9. -13. febrúar

Dagana 9. - 13.febrúar er boðið upp á um heimildaleit í gagnasöfnum og skráningu heimilda. Námskeiðin eru haldin í tölvuveri safnsins á 3. hæð. Þau eru öllum opin og án endurgjalds. Lágmarksþátttaka er 5 manns og áskiljum við okkur rétt til þess að aflýsa námskeiði ef ekki fæst næg þátttaka.

Einnig er hægt er að panta einstaklingsbundnar kynningar á öðrum tímum og/eða sérsniðnar að óskum einstakra hópa. Lágmarksfjöldi í hópkynningu er 5 manns.

➜ Fréttasafn