Fréttir

10.000. skjalið

Í morgun var 10.000. skjalið skráð í safn Háskóla Íslands í Skemmunni. Lokaritgerðir nemenda við háskólann hafa verið skráð í Skemmuna frá árinu 2008. Nú eiga sjö háskólar aðild að Skemmunni sem er annar mest notaði vefurinn á vegum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns á eftir Tímarit.is.

➜ Fréttasafn