Highlight of the month

Treasures

Íslenzkt ástarljóð

Íslenskt ástarljóð, kápa

Íslenzkt ástarljóð performed by Sigfús Halldórsson who also composed the song with lyrics by Vilhjálmur from Skáholt.

Íslenskir tónar published the sheet music and the recording on a 78 rpm record in 1953.

Í augum þínum unaðsbláu,
augunum sem ljóma best,
sé ég landið litla vina,
landið, sem ég elska mest.
Litla, fagra, ljúfa vina,
lífið fer að kalla á þig
mundu þá, að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig.

Litla, fagra, ljúfa vina,
lífstrú mín er bundin þér,
sjáðu hvernig sólin brosir
sigurglöð við þér og mér.
Allt, sem ég um æfi mína
unnið hefi í ljóð og tón,
verður hismi, ef hjartað, vina,
hefur gleymt að elska frón.

Lyrics: Vilhjálmur from Skáholt

Vilhjálmur frá SkálholtiVilhjálmur from Skáholt (Vilhjálmur Björgvin Guðmundsson) (1907-1963) was born at Skáholt in Reykjavík. Besides writing poetry he worked in many fields. He published his first book of poetry, Næturljóð, in 1931. Vort daglega brauð was published in 1935, Sól og menn in 1948 and Blóð og vín in 1957. A selection of his poems, Jarðnesk ljóð, was published in 1959 and in 1992 a collection of his poems was published, called Rósir í mjöll.

Composer and performer: Sigfús Halldórsson

Sigfús Halldórsson Sigfús Halldórsson Sigfús Halldórsson (1920-1996) was a stage designer and a composer. He finished his studies in art and theatre design in London in 1945. He worked as a banker and a teacher and had many exhibitions of his paintings in Iceland and abroad. Sigfús composed many popular songs and made several records. He also composed for theatre and film.

Íslenskt ástarljóð, nótur

➜ Older highlights