Fréttir

Aðgangur að IEEExplore er kominn

Aðgangur er nú kominn aftur að IEEExplore – sem er gagnasafn á sviðum tölvunarfræði, fjarskipta, verkfræði og skyldra greina. Þar eru tilvísanir í um 800 þús greinar úr ritum IEEE ásamt heildartextum frá og með árinu 1988.  Aðgangur er aðeins opinn notendum á háskólanetinu – fyrir 2 samtímanotendur

Sjá ennfremur gagnasöfn.

➜ Fréttasafn