Fréttir

Nýr vefur í undirbúningi

Nýtt viðmót á vef Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið.

Nú hefur vefurinn verið settur til kynningar á ytri vef á slóðinni new.landsbokasafn.is. Við bjóðum notendum að kíkja þangað og senda okkur tillögur og athugasemdir á netfangið akigk@bok.hi.is.

➜ Fréttasafn