Fréttir

Skanni fyrir notendur safnsins

Safngestir hafa nú aðgang að skanna sem hefur verið komið fyrir í ljósritunarherberginu á 3. hæð. Skanninn er af gerðinni MFC-9840CDW frá Brother. Hægt er að vista skjöl á usb-lykil eða senda í tölvupósti. Þessi þjónusta er safngestum að kostnaðarlausu.

➜ Fréttasafn